Greinar taggaðar:

Þráðlaus hleðsla

Fólksbílar

Gamla góða „rúgbrauðið“ gengur í endurnýjun lífdaga

Á dögunum bauð Hekla íslenskum blaðamönnum til kynningar á þessum nýja bíl í Kaupmannahöfn og reynsluaksturs í framhaldinu...
Fólksbílar

Seres 3: Sportlegur nýliði í flokki rafbíla

Seres 3 fellur undir flokk fólksbíla í krossover flokki – gætum ef til vill kallað hann krossling. Framdrifinn bíll með einum rafmótor sem gefur um 163 hestöfl og togar 300 Nm...
Fólksbílar

Kia Niro: Framúrskarandi framvinda

„Nýr Niro“ hljómar skemmtilega og hann er sannarlega nýr í öllum skilningi. Bílablaðamenn fengu að prófa bílinn í Frankfurt fyrir stuttu og þar voru útgáfurnar...
Fólksbílar

Nýr 100% rafdrifinn Renault Megane E-Tech

Það er sannast sagna að nýr Renault Megane E-Tech var farinn að vekja athygli okkar löngu áður en hann kom hingað til lands...
Fólksbílar

Toyota Aygo X er nýr og stærri smábíll

Hann er stærri, stinnari, hærri, lengri og breiðari. Hann heitir Toyota Aygo X og er hreinræktaður Toyota bíll sem sver sig í ættina. Útlitið byggir svolítið á nýrri...

Við erum á Instagram

skoða á instagram