Seres 3 fellur undir flokk fólksbíla í krossover flokki – gætum ef til vill kallað hann krossling. Framdrifinn bíll með einum rafmótor sem gefur um 163 hestöfl og togar 300 Nm...
„Nýr Niro“ hljómar skemmtilega og hann er sannarlega nýr í öllum skilningi. Bílablaðamenn fengu að prófa bílinn í Frankfurt fyrir stuttu og þar voru útgáfurnar...
Hann er stærri, stinnari, hærri, lengri og breiðari. Hann heitir Toyota Aygo X og er hreinræktaður Toyota bíll sem sver sig í ættina. Útlitið byggir svolítið á nýrri...