Greinar taggaðar:

Tvinnbíll

Sportjeppar

Snjall, sexý, lipur

Ég held að það sé ekki erfitt að búa til bíla. Passaðu að hann sé með fjögur hjól, eitt stýri, þægilegt sæti og hafi útlitið...
Sportjeppar

Bæversk snilld

Það var með mikilli eftirvæntingu sem ég beið eftir því að BMW á Íslandi myndi hefja sölu á BMW X5 45e sem er tengitvinnsútgáfa...
Fólksbílar

Einstakur lúxus

Fyrir mér er það afar einfalt hvað kallast góður bíll. Hann er hljóðlátur, vel settur saman, með sterkan og einstakan karakter, einfaldur...
Fólksbílar

Geggjaður Kaggi

Ég hef sagt það áður þegar ég reynsluek bíl og segi það enn og aftur, það að fólk velji sér jepplinga yfir jafn magnaða, plássmikla og þægilega fólksbíla og Toyota Camry...
Fólksbílar

Hún kom aftur, í tólfta sinn

Það er tvennt sem ég hef getað stólað á alla mína ævi: Á hverjum sunnudegi eru pönnukökur hjá mömmu í morgunmat og það er alltaf til Toyota Corolla til að koma mér þangað.

Við erum á Instagram

skoða á instagram