Það lá beinast við að taka Subaru Solterra strax á eftir hinum nýja Toyota BZ4X til að sjá hvort einhver væri munurinn. Hann er reyndar lítill en bara nafnið Subaru...
Langþráð rafmögnuð Toyota hefur litið dagsins ljós en þó ekki alveg enn. Frá því að bíllinn kom fyrst á markað hefur ekki mátt aka honum vegna innköllunar...
Seres 3 fellur undir flokk fólksbíla í krossover flokki – gætum ef til vill kallað hann krossling. Framdrifinn bíll með einum rafmótor sem gefur um 163 hestöfl og togar 300 Nm...