Það var orðið ákaflega langt síðan ég hafði reynsluekið Hyundai, þegar ég settist upp í sprúðlandi nýjan i20. Gullfallegan sjálfskiptan smábíl, sem þrátt fyrir að vera grár og svartur að lit, var með eindæmum litríkur!
Einn skemmtilegasti smábíll sem við höfum prófað. Einfaldlega snilldar bíll sem kemur verulega á óvart. Suzuki hefur oftar en ekki farið ótroðnar slóðir í hönnun og framsetningu...