Bílaframleiðendur keppast við að koma nýjum rafmagnsbílum á markaðinn. Það er því ekki furða að maður verði smá hissa þegar bensínbíll bætist í annars stóran hóp slíkra bíla hjá sama framleiðenda...
Það vita væntanlega flestir að Dacia er byggður á frænda sínum frá Frakklandi, honum Renault. Í bílnum eru hlutir sem samnýttir eru í framleiðslu fyrirtækjanna.
Það var orðið ákaflega langt síðan ég hafði reynsluekið Hyundai, þegar ég settist upp í sprúðlandi nýjan i20. Gullfallegan sjálfskiptan smábíl, sem þrátt fyrir að vera grár og svartur að lit, var með eindæmum litríkur!