Það lá beinast við að taka Subaru Solterra strax á eftir hinum nýja Toyota BZ4X til að sjá hvort einhver væri munurinn. Hann er reyndar lítill en bara nafnið Subaru...
Langþráð rafmögnuð Toyota hefur litið dagsins ljós en þó ekki alveg enn. Frá því að bíllinn kom fyrst á markað hefur ekki mátt aka honum vegna innköllunar...
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við prófum Jeep Wrangler Rubicon 4Xe. En þessi er aðeins öðruvísi en hinir sem teknir hafa verið fyrir hér hjá okkur á Bílablogg...
Við hófum aksturinn með bíltúr suður með sjó. Okkur langaði að vita hvernig bíllinn reyndist á einu sæmilegu „hraðbrautinni“ á Íslandi. Og jú, hann sannaði sig heldur betur...