Við hófum aksturinn með bíltúr suður með sjó. Okkur langaði að vita hvernig bíllinn reyndist á einu sæmilegu „hraðbrautinni“ á Íslandi. Og jú, hann sannaði sig heldur betur...
Skoda Enyaq vakti mikla athygli þegar hann lenti í Heklu í fyrra. Bíllinn er frumraun Skoda í framleiðslu hreinna rafbíla og verður að segja að vel hafi til tekist.
Þetta virðist kannski vera þversögn: Einfaldur og snjall. Hér er það einmitt snilldin sem felst í þessu. Í dag er býsna mikið um óþarft flækjustig fyrir einföldustu aðgerðir.
Nú þegar Kínverjar eiga orðið hið sænska gæðamerki Volvo skjótast út splunkunýir rafbílar í nýrri línu fyrirtækisins. Fyrstur reið á vaðið hinn knái sportjeppi, Volvo XC40 en nú lítur dagsins ljós...