Það er óneitanlega vor í lofti þessa dagana. Síðasta laugardag skruppum við félagarnir (Gulli og Pétur) í skemmtilegan reynsluakstur á nýkomnum Peugeot 3008...
Framtíðin er allra er slagorð Opel. Það eru orð að sönnu. En það fara svo sem ekki allir sömu leið að markmiðunum. Opel hefur í gegnum tíðina framleitt gæðabíla...
Félagarnir í bílaþáttunum TopGear gerðu hinn heimsfræga Toyota Hilux enn frægari þegar þeir fóru á Norðurpólinn á slíkum bíl, breyttum af Arctic Trucks...