Það er óhætt að segja að þessi bíll hafi vakið mikla eftirvæntingu þegar tilkynnt var um komu hans. Það var spáð í drægni, verð, hagkvæmni, þægindi og um fram allt framúrstefnulega hönnun...
Þeir hrynja inn nýju rafmagnagnsbílarnir hjá umboðunum þessi misserin. Það má hins vegar með sanni segja að menn hafa beðið með spenningi eftir nýjum Honda e...