Það vita væntanlega flestir að Dacia er byggður á frænda sínum frá Frakklandi, honum Renault. Í bílnum eru hlutir sem samnýttir eru í framleiðslu fyrirtækjanna.
Það var vel við hæfi að mynda Toyota Highlander fyrst á Bessastöðum því hann myndi heldur betur sóma sér vel, sá bíll, í hlutverki fararskjóta þjóðhöfðingja. Hann er nefnilega það sem kallast getur „alveg elegant“!
Maxus Euniq er ótrulega vel búinn bíll. Maður finnur ákveðin gæði um leið og maður sest undir stýri. Mjúk og þægileg leðursætin eru vel hönnuð og maður situr mjög vel...