Félagarnir í bílaþáttunum TopGear gerðu hinn heimsfræga Toyota Hilux enn frægari þegar þeir fóru á Norðurpólinn á slíkum bíl, breyttum af Arctic Trucks...
Allt frá því að Kia Sorento var kynntur til sögunnar árið 2002 hefur bíllinn notið mikilla vinsælda hér á landi. Um 3000 nýir Kia Sorento bílar hafa verið seldir hér á landi...