Það lá beinast við að taka Subaru Solterra strax á eftir hinum nýja Toyota BZ4X til að sjá hvort einhver væri munurinn. Hann er reyndar lítill en bara nafnið Subaru...
Það vita væntanlega flestir að Dacia er byggður á frænda sínum frá Frakklandi, honum Renault. Í bílnum eru hlutir sem samnýttir eru í framleiðslu fyrirtækjanna.
„Nýr Niro“ hljómar skemmtilega og hann er sannarlega nýr í öllum skilningi. Bílablaðamenn fengu að prófa bílinn í Frankfurt fyrir stuttu og þar voru útgáfurnar...