Fyrir páska fengum við að prófa nýjan Renault Megane Sport Tourer, Plug-in hybrid. Þetta er bíll sem gengur fyrir bensíni og rafmagni og þú stingur í samband til að hlaða rafgeyminn...
Það er óneitanlega vor í lofti þessa dagana. Síðasta laugardag skruppum við félagarnir (Gulli og Pétur) í skemmtilegan reynsluakstur á nýkomnum Peugeot 3008...
Hann er nýlentur hjá umboðinu. Við erum að tala um MG EHS, nýjan tengitvinnbíl en litli bróðir hans ZS hefur svo sannarlega vakið eftirtekt á rafbílamarkaðinum...
Framtíðin er allra er slagorð Opel. Það eru orð að sönnu. En það fara svo sem ekki allir sömu leið að markmiðunum. Opel hefur í gegnum tíðina framleitt gæðabíla...