Hann er stærri, stinnari, hærri, lengri og breiðari. Hann heitir Toyota Aygo X og er hreinræktaður Toyota bíll sem sver sig í ættina. Útlitið byggir svolítið á nýrri...
Það var smá spenna í gangi að fá í hendur nýjan Honda HR-V frá Öskju á dögunum. Honda hefur ávallt verið í sérstöðu að okkar mati og býr til skemmtilega...
Þetta virðist kannski vera þversögn: Einfaldur og snjall. Hér er það einmitt snilldin sem felst í þessu. Í dag er býsna mikið um óþarft flækjustig fyrir einföldustu aðgerðir.
Toyota Yaris er kominn í sport-jepplings útgáfu. Hvernig virkar það á ykkur? Toyota Yaris hefur heldur betur notið vinsælda fyrir að vera framúrskarandi smábíll með...
Á dögunum fengum við nokkuð skemmtilegan og aðeins öðruvísi bíl til reynslu. Sá heitir Arkana og er nýjasta afurð Renault. Arkana er pínu öðruvísi í laginu...