Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við prófum Jeep Wrangler Rubicon 4Xe. En þessi er aðeins öðruvísi en hinir sem teknir hafa verið fyrir hér hjá okkur á Bílablogg...
Þetta virðist kannski vera þversögn: Einfaldur og snjall. Hér er það einmitt snilldin sem felst í þessu. Í dag er býsna mikið um óþarft flækjustig fyrir einföldustu aðgerðir.
Allt frá því að Jeep kom fram með sinn eina sanna jeppa fyrir um 75 árum hefur átt sér mikil þróun á þessu sviði bíla. En vörumerkið Jeep hefur haldið sig við upphaflega markmiðið og...
Það er við hæfi að hefja þessa umfjöllun um Jeep Renegade Trailhawk tengitvinnbílinn á miklu stuði. Bíllinn var nefnilega prófaður rétt áður en eldgos hófst og...
Fyrir páska fengum við að prófa nýjan Renault Megane Sport Tourer, Plug-in hybrid. Þetta er bíll sem gengur fyrir bensíni og rafmagni og þú stingur í samband til að hlaða rafgeyminn...