Porsche kerrur í tugatali
Í gær skruppum við á Porsche sýningu á Krókhálsi. Þar var margt fagurra gripa sem allir eiga það sameiginlegt að þjást ekki af aflskorti.
Á sýningunni mátti sjá nokkra af flottustu Porsche-um landsins innan um splunkunýja Porsche bíla sem kynntir voru í dag.
Porsche 996 Turbo


Porsche 997 Turbo S



Porsche 911 Coupé Turbo



Porsche 911 S

Porsche 911 Turbo

Porsche Taycan 4 Cross Turismo
Glæsilegur rafdrifinn fjölskyldusportari með 800 volta rafkerfi. Bílarnir eru í boði með tveimur mismunandi mótorum. Sá minni gefur um 476 hestöfl og dregur allt að 456 km. skv. WLTP staðlinum. Tog mótorsins er um 500 Nm.
Bíllinn með stærri mótornum er um 571 hestafl og dregur allt að 452 km. skv. WLTP staðlinum. Tog þess mótors er um 650 Nm. Skutbílarnir eru um 2,3 tonn að þyngd og báðir með 93,4 kw.st. rafhlöðu.


Hér eru síðan fleiri bílar sem við sáum á sýningunni í gær







