Ekki er allt sem sýnist

Gamall Ford Sierra? Tjah, já svona upp að einhverju marki en ekki er allt sem sýnist. Það var venjuleg 1.6 lítra vél í honum en ekki lengur. M50B20, segir það eitthvað? En Holset HX40?

Aha, það segir okkur eitthvað!

Fleiri „úlfar í sauðargæru“:

Lítur út eins og drusla en…

Ryðhrúga á hjólum?

Óborganleg viðbrögð farþega í ofur-Teslu

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
13/8/2022
í flokknum:
Bílaheimurinn

Fleiri fréttir úr flokknum:

Bílaheimurinn

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.