Ástralir fagna breytingum á fornbílaskráningu

Sumir segja að Ástralir virðist eiginlega alltaf vera í góðu skapi. Það er vonandi eitthvað til í því en þessa dagana eru þeir margir sérlega kátir vegna breytinga á skráningu fornbíla. Breytingin er ekki stór en hún skiptir samt miklu máli!

Í stað þess að bílar þurfi að hafa náð 30 ára aldri til að eiga heima í flokki fornbíla er nú miðað við 25 ár og eins og við þekkjum nú ágætlega mörg þá munar um minna. Þetta þýðir að bílar frá 1997 og eldri eru löggildir „gamlingjar“ ef svo má að orði komast.

Hér eru nokkrir glaðbeittir Ástralir og fallegir bílar:

Fyrst við erum nú komin til Ástralíu:

Loftkælingin bjargaði lífi hans

Þegar kóalabjörn „fílar“ bíl

Vanbúið ökutæki hinum megin á hnettinum

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
11/8/2022
í flokknum:
Fornbílar

Fleiri fréttir úr flokknum:

Fornbílar

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.