Þó að við sjáum ekki sportbíla í ljósum logum á íslenskum vegum þá er það víst raunin úti í hinum stóra heimi. Þar kviknar í ofursporturum furðulega oft miðað við aðra bíla en hér útskýrir klókur náungi hvaða skýringar kunna að liggja að baki.

Varla þarf að taka fram að ástæðan fyrir að þetta gerist ekki á Íslandi er sú að hér eru afar fáir ofursportbílar. En hér er myndband frá Driven Media. Splunkunýtt og tjah, „sjóðheitt“:

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
5/8/2022
í flokknum:
Tækni

Fleiri fréttir úr flokknum:

Tækni

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.