Bílaframleiðsla

Hyundai Motor Group greinir frá sérstökum grunni rafbíla

Hyundai Motor Group hefur opinberlega upplýst um nýjan E-GMP rafknúinn grunn. Fyrirtækið vonar að þessi sérstaki grunnur, sem mun styðja 25 nýjan rafbíla árið 2025...
Bílaframleiðsla

Volvo verður eingöngu rafknúinn árið 2030, segir forstjórinn

Forstjóri Volvo, Hakan Samuelsson, sér fyrir sér að sænski bílaframleiðandinn verði aðeins vörumerki með rafbíla á næstu 10 árum...
Bílaframleiðsla

Skoda mun vera áfram í flokki lítilla stationbíla með næsta Fabia

Skoda mun enn og aftur bjóða upp á stationgerð í flokki minni bíla þegar fyrirtækið kynnir arftaka Fabia á næsta ári og heldur áfram með form yfirbyggingar sem...
Bílaheimurinn

Eru rafbílar óþarflega litlir?

Allir fyrstu rafbílarnir sem undirritaður sá t.d. í sjónvarpi eða settist inn í voru litlir bílar. Mjög litlir bílar. Þeir sem hönnuðu þá virtust vera fastir í þeirri hugmynd að lítill bíll...
Bílaheimurinn

Breytt umhverfisstefna?

Nóvembermánuður var merkilegur mánuður að mörgu leyti í miðju Covid en líka gagnvart bílaflotanum, því þá urðu nýskráningar á plöggin bílum (snúrubílum), þ.e. bæði...
Bílaheimurinn

Nýsköpunin fáguð

Toyota í Japan kynnti á heimasíðu sinni nýja útgáfu af vetnisbílnum Mirai með eftirfarandi orðum...
Tækni

Þegar frysta fer þá leggjast sumardekkin í dvala

Það er ekki sama hvernig hjólbarðar eru geymdir. Það skiptir máli hvernig er gengið frá þeim fyrir geymslu og hvar þeim er komið fyrir...
Bílaframleiðsla

Uppfærður Honda CR-V 2021 afhjúpaður

Honda CR-V endurskoðaður með nýjum innréttingum og aukinni tækni - en blendingsdrifrásin er óbreytt...