Bílaheimurinn

„Lowrider“ - Hvað og af hverju?

Margt er nú kúnstugt í bílheimum: Hringakstur bíla með hjólhýsi í eftirdragi, ofurlágir bílar og trylltir pallar sem hoppa og skoppa eru þar á meðal.
Bílaheimurinn

Dísilvélin og uppruni hennnar

Um 1890 fann Rudolf Diesel upp skilvirkan brunahreyfil með þjöppukveikju.
Bílaheimurinn

Þær unnu keppnina á Jeep Wrangler 4xe

Rebelle Rally er keppni þar sem saman fléttast ást á akstri og svakaleg áskorun í nákvæmnisakstri. Rallið, sem eingöngu er ætlað konum, tekur átta daga og eknir eru um 2500 kílómetrar í eyðimörk.
Bílaframleiðsla

Húrra fyrir sextugum Renault 4!

Afmæli 60 ára Renault 4 er fagnað í ár og rafbíllinn 4L kynntur: Hótelsvíta er það sem hönnuðurinn hugsaði um og, ja, hvað finnst lesendum?
Bílaframleiðsla

Hyundai Ioniq 6 ætlar að ná langt

Nýr Hyundai Ioniq 6 mun keppa við Tesla Model 3 með 500 km drægni. Bíllinn verður frumsýndur á næsta ári og bíða hans eflaust margir með eftirvæntingu.
Bílaheimurinn

Endalaus Datsun: Furðulegt uppátæki ´82

Já, það er eitt og annað sem virðist endalaust. En aldrei fyrr hafði ég hugsað um Datsun í hinu endalausa samhengi. Ekki fyrr en gömul grein í dagblaði vakti athygli mína.
Tækni

Endurnýjunarhemlun í rafbíl: Hvað er það og hvernig virkar það?

Endurnýjunarhemlun breytir hreyfiorku bílsins í rafmagn til að hlaða rafhlöðuna og auka skilvirkni og nýtingu orkunnar...
Bílaheimurinn

Spes dagur í lífi Max Verstappen

Í fyrradag var tilkynnt að Max Verstappen væri vinsælasti ökumaðurinn í Formúlu eitt. Sama dag tilkynnti Verstappen að hann ætlaði ekki að taka þátt í hinum vinsælu Netflixþáttum Drive to Survive.