Bílaheimurinn

Elvis, Elias og fallegi bíllinn

Elvis Presley átti það til að tjá vináttu og þakklæti með því að gefa fólki bíla. Ekki blóm heldur bíla. Það er fallegt og sennilega ekki mjög algengt. Í það minnsta hefur maður ekki reynslu af slíku sjálfur. Elvis gaf lækninum sínum m.a. Stutz Blackhawk árgerð 1971 og Mercedes-Benz.
Bílasagan

Einstakt óhappamyndasafn Leslie Jones

Þegar almenningur í Vesturheimi eignaðist „hestlausa vagna“ urðu óhöppin í umferðinni vissulega fleiri og annars eðlis en áður. Ljósmyndarinn Leslie Jones vann fyrir dagblaðið The Boston Herald frá 1917 til 1956. Umferðaróhöpp voru á meðal þess sem hann myndaði.
Bílasagan

Anna: „Ökuníðingurinn“ í konungsfjölskyldunni

Anna Bretaprinsessa er 72 ára gömul. Hún er ákaflega fær í öllu sem tengist hestum og hestamennsku. En eftir því sem hestöflunum fjölgar verður prinsessan hættulegri. Enda hefur hún verið svipt ökuréttindum oftar en einu sinni síðustu áratugina.
Bílaheimurinn

Engin bifreiðaskoðun á Grænlandi í 23 ár

Það hendir besta fólk að gleyma að fara með bílinn í skoðun á réttum tíma. En að það sé hreinlega ekki skoðunarskylda og engar bifreiðaskoðunarstöðvar á landinu er nú allt annað mál. Síðast fór bíll í skoðun á Grænlandi árið 1999. Það var á síðustu öld!
Bílasagan

Dapurleg örlög kreppubílsins Dymaxion

11 manna bíll, með eindæmum sparneytinn, kemst leikandi upp í 190 km/klst og getur haldið þeirri ferð á hraðbrautinni? Jú, það er ekki galin tilhugsun í dag. En hvað með árið 1933? Bandaríski hugvitsmaðurinn Buckminster Fuller hannaði slíkt ökutæki.
Bílaheimurinn

Bíllinn sem var vinsælli en pizzur

Geta leigubílar orðið frægir? Já, alveg ofboðslega! Sumir verða jafnvel „vinsælli en pizza“. Hver þekkir ekki London-taxann, The Black Cab, eða þann gula í New York? Hér eru þeir og nokkrir til viðbótar.
Bílaheimurinn

Bílaslátranir bíómyndanna: Svona er þetta gert

Þegar fjöldi bíla fer í klessu í bíómyndum og sjónvarpsþáttum kann það oft að virðast býsna kaótískt. En það er ekki endilega svo. Að baki liggur nefnilega mikil vinna og er hreint engin tilviljun sem ræður för!
Bílaheimurinn

Kemst þetta virkilega upp í 80 km/klst?

Grjótmagnað tryllitæki er til á mörgum heimilum en það er notað í annað en akstur. Hins vegar er raunin sú að þessa græju er einmitt hægt að nota í kappakstur!