Bílaframleiðsla

Smart #3 sést á mynd

Myndum af nýrri gerð Smart frá Kína hefur verið lekið. En bíllinn fær ekki gerðarheiti sem búist var við...
Bílaframleiðsla

Audi stefnir á stórsókn!

Audi mun setja yfir 20 nýja bíla á markað fyrir árið 2026 í meiriháttar vöruþróun...
Bílaheimurinn

Sjónvarpsþáttur Jay Leno hættir

Jay Leno slasast aftur á vélknúnu ökutæki og búið að tilkynna að sjónvarpsþáttur hans á CNBC muni hætta...
Bílaframleiðsla

Peugeot setur fram 5 nýja rafbíla fyrir árið 2025 undir nýju E-Lion verkefni

Á næstu tveimur árum mun Peugeot sýna hreinar rafknúnar útgáfur af 308, 308 SW og 408, ásamt tveimur glænýjum rafbílum byggðum á væntanlegum STLA grunni...
Bílaframleiðsla

Nýr Suzuki Jimny hugsanlega kynntur sem væntanlegur rafbíll

Suzuki hefur gefið okkur innsýn í alrafmagnaðan Jimny sem á að koma fyrir 2030...
Bílaframleiðsla

Andlitslyfting á nýjum 2023 Volkswagen ID.3 sést í fyrsta skipti

Alrafmagnaði Volkswagen ID.3 er að fá endurnýjun á miðjum framleiðslutíma og „uppfærði“ bíllinn kemur seinna á þessu ári...
Bílaframleiðsla

Rafræn málning BMW getur skipt um lit bílsins á örskotsstundu

Rafræn málningartækni getur breytt ytra byrði ökutækis á stafrænan hátt í fjölda lita og mynsturs í næstum rauntíma, og fært sérstillingu á nýtt stig...
Bílasýningar

Bílasýningin í Brussel opnaði bílaárið 2023

Salon de l'Auto í Brussel fagnaði 100 árum með því að vera alþjóðlegri og fjölbreyttari en venjulega...