Bílaframleiðsla

VW kynnir rafdrifið flaggskip sem sýnir fjögurra hurða „fastback“

Bílaframleiðendum finnst greinilega mjög gaman í „feluleik“ – þetta sinn er það Volkswagen sem var að kynna fyrstu hönnunarskissuna af nýja Trinity...
Fréttatilkynning

Porsche Taycan Cross Turismo frumsýndur

Við sögðum frá því að Porsche myndi brátt stækka Taycan línuna með nýju, hagnýtara afbrigði Cross Turismo, núna sem stationbíll...
Bílaheimurinn

Toyota mun vera áfram í smábílaflokki í Evrópu

Toyota hefur skuldbundið sig til að selja lítinn bíl í Evrópu, jafnvel þar sem keppinautar eins og Ford og Opel hafa yfirgefið...
Bílaheimurinn

Heimsbíll ársins 2021: Tíu bílar komnir í úrslit

Dómnefndarmenn í vali á heimsbíl ársins 2021 hafa þrengt lista yfir keppendur til lokaverðlauna í ár. Núna er aðeins um að velja 10 bíla í aðalflokknum...
Fréttatilkynning

Góð ársbyrjun á lúxusbílamarkaði

Í febrúar voru 618 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi. Þar af voru 178 af merkjum sem BL hefur umboð fyrir og var markaðshlutdeild...
Bílaframleiðsla

Engin gúrkutíð hjá Volvo! Allt að frétta frá Gautaborg

Það er margt að frétta úr höfuðstöðvum Volvo, hins sænska stórframleiðanda. Í gær bárust fjölmargar fréttir frá Gautaborg og ber þar einna hæst...
Bílasýningar

Mercedes undirbýr frumsýningu á EQE rafbíl, keppinaut Tesla Model S

Mercedes-Benz gerir ráð fyrir að frumsýna EQE stóra rafbílinn sem eingöngu notar rafhlöður í september, sagði Ola Kallenius forstjóri...
Bílaframleiðsla

Nýr Audi Q5 Sportback TFSI e PHEV kynntur

Audi Q5 Sportback coupe-sportjeppinn er nú fáanlegur með vali á tveimur tengitvinn aflrásum: 50 TFSI e quattro Sport og 55 TFSI e quattro...