Bílasýningar

Bílasýningin í Genf gæti snúið aftur árið 2021

Bílasýningin í Genf gæti komið aftur í mars 2021 sem þriggja daga viðburður eingöngu fyrir fjölmiðla...
Bílaheimurinn

Peugeot ætlar að snúa aftur í Le Mans-kappaksturinn í flokki ofurbíla

PARÍS - Peugeot er að þróa tvinnbíl fyrir þolkappakstur fyrir komandi Le Mans „Hypercar“ flokk eða flokk „ofurbíla“, sagði bílaframleiðandinn, þar sem hann leitast við að koma nýja...
Bílaheimurinn

Er Bugatti að yfirgefa Volkswagen Group til Rimac?

BUGATTI, ítalski bílaframleiðandinn sem þekktur er í nútímanum fyrir þungavigtarbíla sína, er sagður vera á leiðinni undan regnhlíf Volkswagen Group (VWG) til að ganga...
Bílaframleiðsla

Suzuki hleypir af stokkunum nýjum hybrid stationbíl sem byggður er á Toyota Corolla

Suzuki ver að kynna nýjan bíl í sínu framboði, Suzuki Swace sem er þeirra útgáfa af sams konar bíl, Toyota Corolla. Þetta er annar bíllinn frá Suzuki sem byggir á...
Bílaframleiðsla

Volkswagen íhugar að koma með lítinn bíl byggðan á ID-hugmyndinni

Forstjóri Volkswagen hefur endurvakið umræðu um lítinn rafknúinn bíl á sem yrði ódýrari en ID 3...
Fornbílar

Samgöngusafnið á Ystafelli

Eitt af elstu og merkilegustu bílasöfnum landsins er á Ystafelli í Köldukinn, skammt frá Húsavík, en þar kom Ingólfur Kristjánsson (1921–2003) upp myndarlegu safni um
Bílasýningar

Nú verður RAV4 stungið í samband

Laugardaginn 19. september bjóða viðurkenndir söluaðilar Toyota til frumsýningar á RAV4 Plug-in Hybrid...
Tækni

Bílar BMW munu nota nýjan hugbúnað til að „finna“ fyrir ástandi vega

TEL AVIV - Hugbúnaður frá fyrirtækinu Tactile Mobility í Ísrael, en hugbúnaðurinn byggir á snertifærni, verður felldur inn í næstu kynslóð bifreiða BMW frá 2021...