Maður sem vann Mitsubishi Evo IX í bílahappdrætti var virkilega ánægður í tæpa tvo sólarhringa eftir að hann fékk bílinn. Svo tók varð allt vont: Hann eyðilagði bílinn og í kjölfarið fóru leiðindaskilaboð að berast frá ókunnugum.
Það er rosalegt að segja og skrifa „versti bíll í heimi“ því það eru stór orð! Þeir eru nefnilega svo margir vondir. Hér er bráðskemmtileg fjögurra mínútna klippa um bíl sem sagður er verstur allra. Það er allt vont við hann að sögn þess sem um bílinn fjallar.
Það viðraði aldeilis vel í gær til bílaskoðunar. Hekla hélt upp á góða veðrið með stórsýningu á nýjum bílum en þeir sýndu glænýjan VW Taigo sem er ansi huggulegur...
Já, svínaðu fyrir ruslabíl og bíllinn þinn verður eins og svínastía. Er það ekki rökrétt? Þetta gerðist í Hong Kong og var allt frekar subbulegt eftir „atvikið“.
Að smíða sér kerru er ekkert grín. Þó getur útkoman orðið sprenghlægileg! Dæmi eru um að fólk hafi ætlað sér að smíða kerru til að fylla af rusli og fara nokkrar ferðir á haugana en einhvern veginn endað á því að smíða hús á hjólum.
Í ágúst 1996 keypti rapparinn 2Pac, eða Tupac Shakur, afskaplega fínan Hummer H1. Mánuði síðar, föstudaginn 13. september, var Tupac allur. Hann lést af völdum skotsára sem hann hlaut þegar skotið var á bíl sem rapparinn var í, á leið frá hnefaleikaviðureign Tysons og Sheldons.
Það var alltaf fjör hjá Bleeg-systkinunum sjö. Pabbi þeirra rak bílasölu sem seldi „bestu notuðu bíla í heimi“ eins og stóð skýrum stöfum á neonskiltinu sem gnæfði yfir gatnamótin.