Pétur R. Pétursson

Bílasýningar

Nú verður RAV4 stungið í samband

Laugardaginn 19. september bjóða viðurkenndir söluaðilar Toyota til frumsýningar á RAV4 Plug-in Hybrid...
Bílaheimurinn

Forpantanir á fjórhjóladrifna Volvo XC40 rafmagnsjeppanum hafnar

Beðið hefur verið með mikilli eftirvæntingu eftir fjórhjóladrifna rafmagnsjeppanum Volvo XC40 P8 AWD Recharge. Brimborg mun byrja að taka við forpöntunum á ríkulega útbúinni R-Design...
Fréttatilkynning

Fyrsti 100% hreini rafbíllinn frá Mazda

Mazda MX-30, fyrsti 100% hreini rafbíll Mazda, er nú á leiðinni til Íslands og mun Brimborg bjóða hann með ríkulegum staðalbúnaði, víðtækri ábyrgð og innbyggðri varmadælu á...
Fréttatilkynning

60,8% rafbílar og tengiltvinnbílar hjá Brimborg

Gríðarleg aukning hefur orðið í sölu rafbíla (BEV) og tengiltvinn rafbíla (PHEV) hjá Brimborg. Stöðug aukning hefur verið í hlutfalli rafbíla af heildarsölu Brimborgar og náði hlutfallið nýjum hæðum í júlí...
Fréttatilkynning

Rafbíllinn Peugeot e-208 Íslandsmeistari í nákvæmnisakstri

Rafbíllinn Peugeot e-208 er Íslandsmeistarinn í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 20-22. ágúst fór fram Ísorka eRally Iceland 2020. Í þriðja sæti var annar rafbíll frá Peugeot e-2008...
Bílaheimurinn

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-rallý

Fimmtudaginn 20. ágúst síðastlðinn hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti...

Við erum á Instagram

skoða á instagram