Ég var að reynsluaka bíl um daginn og datt þá allt í einu í hug að líkja honum við manneskju. Mér datt í hug nunna. Þetta var semsagt nokkuð einfaldur bíll, með gott orðspor...
Eftir síðari heimsstyrjöldina vantaði einkabifreiðar á markaðinn. Meginástæðan var sú að stálið var notað í annað og verksmiðjurnar einnig í að framleiða vopn...
Cyan Racing er nafnið á keppnisliði Volvo. Þeir settu saman eitt stykki ofurbíl en það er Volvo P1800 Resto Mod bíll sem gerir bara meira en að líta vel út...
„Ertu ekki að grínast?”, gæti alveg verið fyrsta setningin hjá sumum sem byrja að lesa núna. Já, hann var happdrættisvinningur hjá happdrætti SÍBS árið 1968...