Pétur R. Pétursson

Fréttatilkynning

Polestar mest seldi rafbíllinn í júní

Í júní mánuði voru nýskráðir 390 rafbílar og þar af nýskráði Brimborg 55 Polestar rafbíla sem gerir hann að mest selda rafbílnum í júní með 14,1% markaðshlutdeild...
Fornbílar

60 ára Volkswagen rúgbrauð

Volkswagen rúgbrauð, Samba er þessi flott bíll kallaður. Bíllinn sem um ræðir er nýlega uppgerður og mjög sjaldgæf útgáfa frá árinu 1962...
Bílasagan

Bíltúr sem aldrei gleymist

Auglýsingar Veltis á Volvo á árum áður notuðu slagorðið „Fasteign á hjólum”. Að sjálfsögðu gerðu menn smá grín að þessu og töldu þetta slagorð passa vel við...
Bílaheimurinn

Stolið og staðfært

Það er margt sem er skrítið í heiminum – alla vega að mati okkar Vesturlandabúa. Austur í Kína þykir það ekkert dónalegt að stela hugmyndum og græða á þeim...
Bílasagan

Fjölbreyttar Lödur

Lada voru einu sinni hörkubílar. Hvernig þeir eru í dag veit maður ekki en þeir eru ennþá framleiddir og seldir til ýmissa landa...
Fornbílar

Fallega ljótur

Fyrsti bíllinn minn var Austin Allegro skutbíll árgerð 1978. Mjúk sæti með plussáklæði, rúmgott farþegarými og fallega ljót hönnun bílsins kallaði eitthvað á mig.

Við erum á Instagram

skoða á instagram