Pétur R. Pétursson

Fornbílar

Man einhver eftir Chevrolet Nomad?

Waldorf Astoria? Hljómar vel! Það er fleira tengt því fræga hóteli en „jólasalatið“ sem mörg okkar kalla Waldorfsalat. Já, til að mynda hefur Chevrolet Nomad verið tengdur við Waldorf Astoria frá því hann var kynntur þar á sýningu árið 1954.
Bílaheimurinn

Fimmtíu og sjö ára ástarsamband

Nell Richmond elskaði Thunderbirdinn sem hún festi kaup á árið 1961. Hún keypti bílinn splunkunýjan beint af flutningabílnum frá verksmiðjunni...
Tækni

Dómur genginn í máli ON

„Þetta er fyrst og fremst mikið gleðiefni fyrir þá fjölmörgu rafbílaeigendur sem treysta á þessa þjónustu. Það var alveg ljóst í okkar huga...
Bílasagan

Annálaðar kelikerrur

Chevrolet Impala var kynntur til leiks árið 1958. Þetta var kraftmikill kaggi og ákaflega vinsæll. Menntaskólanemar voru margir ánægðir með plássið aftur í.
Bílaheimurinn

Af hverju er Toyota Corolla mest seldi bíll í heimi?

Samtals er smíðaður á ári hverju álitlegur fjöldi bíla í heiminum. Stóru „risarnir" bandarísku hafa þegar skilað frá sér miklum fjölda bíla í áranna rás, en það má...
Tækni

Þá var hægt að finna kosti og galla

Er eitthvað að marka reynsluakstursgreinar blaðamanna eða eru þeir leiksoppar bílaumboðanna? Pétur R. Pétursson fer yfir þessi mál!

Við erum á Instagram

skoða á instagram