Pétur R. Pétursson

Bílaheimurinn

Hvernig bíll værir þú?

Ég var að reynsluaka bíl um daginn og datt þá allt í einu í hug að líkja honum við manneskju. Mér datt í hug nunna. Þetta var semsagt nokkuð einfaldur bíll, með gott orðspor...
Fornbílar

Studebaker Gran Turismo Hawk - „örsögu” upprifjun

Hundrað og fjórtán ára sögu Studebaker bílaframleiðandans lauk árið 1966. Einn elsti bílaframleiðandi í Bandaríkjunum hafði lagt upp laupana...
Bílasagan

Bíllinn með flug-vélina

Eftir síðari heimsstyrjöldina vantaði einkabifreiðar á markaðinn. Meginástæðan var sú að stálið var notað í annað og verksmiðjurnar einnig í að framleiða vopn...
Bílasýningar

Fólksflutningar í sorglegri kantinum

Ég rakst fyrir skömmu á Youtube myndband frá árlegri bílasýningu Professional Car Society en þeir halda alþjóðlega bílasýningu einu sinni á ári...
Bílaheimurinn

Skandinavískur slædari

Cyan Racing er nafnið á keppnisliði Volvo. Þeir settu saman eitt stykki ofurbíl en það er Volvo P1800 Resto Mod bíll sem gerir bara meira en að líta vel út...
Bílasagan

Camaro 1968 í happdrætti SÍBS

„Ertu ekki að grínast?”, gæti alveg verið fyrsta setningin hjá sumum sem byrja að lesa núna. Já, hann var happdrættisvinningur hjá happdrætti SÍBS árið 1968...

Við erum á Instagram

skoða á instagram