Malín Brand

Bílasagan

Stiklað á stóru eftir færibandi Ford

Henry Ford var hugsi eftir að hafa skoðað kjötvinnslu nokkra í Chicago í llinois, þar sem kjöt var unnið og því svo pakkað. Hann var ekki hugsi vegna gangs lífs og dauða, og hvorki var hann grænmetisæta né vegan.
Bílaheimurinn

Furðulegt heimsmet Han Yue

„Side wheelie“ er stórfurðuleg aksturstæknibrella og ekki á margra færi. Þetta er í raun að „tvíhjóla“ á bíl. Kínverskur áhættuökumaður sló heimsmet í svona furðuakstri og það á sjálfum Nürburgring.
Mótorsport

Sébastien Loeb prófar bíl en Daniel Elena hættir

Eflaust hafa margir orðið spenntir þegar fréttist að hinn magnaði WRC rallýkappi, Sébastien Loeb, hafi verið við prófanir á Ford Puma M-sport Hybrid 2022 á Spáni og í Monte Carlo. Vona margir að hann ætli að keppa í WRC á næsta ári.
Bílaframleiðsla

Þarna er Rivian búinn til

Rafpallbíllinn Rivian R1T hefur vakið mikla lukku vestanhafs frá því fyrstu bílarnir voru afhentir í haust. Framleiðandinn ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og því er unnið að stækkun aðalverksmiðjunnar.
Bílaheimurinn

Fyrsti bíllinn: Vertu með í bílaleik

Við höfum aldrei verið með neinn formlegan „leik“ hér á Bílabloggi áður þó svo að líf margra okkar sé einn stór og mikill bílaleikur í sjálfu sér. Nú langar okkur að gefa lesendum, já ykkur, kost á að eignast bókina Bílamenning. Leikurinn er einfaldur og hefst hann núna!
Bílasagan

Lancia er 115 ára

Fyrir 115 árum tóku tveir karlar sig til, tveir Fiat-karlar meira að segja, og stofnuðu fyrirtækið Lancia & C. Fabbrica Automobili í Torino á Ítalíu.

Við erum á Instagram

skoða á instagram