Malín Brand

Bílaheimurinn

Brot af því versta: Pallbílar

Þeir eru misjafnir eins og aðrir bílar „pikkararnir“ eða pallbílarnir eins og þeir heita víst. Eftir mikið grams klastraði ég saman lista yfir þá tíu pallbíla sem margir bílablaðamenn virðast sammála um að séu vondir og mislukkaðir.
Bílaheimurinn

Sportbíllinn sem mótaði Cybertruck

Breski sportbíllinn Lotus Esprit var framleiddur frá 1976-2004. Hann komst almennilega á kortið eftir stórt hlutverk í Bond-myndinni The Spy Who Loved Me árið 1977. Minna hefur farið fyrir þeirri staðreynd að sami bíll er fyrirmyndin að Tesla Cybertruck.
Bílaheimurinn

Fór fram úr yfirbyggingunni

Það er hægara sagt en gert að „taka fram úr sjálfum sér“ en það er samt mögulegt. Ekki kom það til af góðu að John Force prófaði það en gríðarleg sprenging varð í bíln hans á brautinni í Pomona í Kaliforniu. Hér er myndband af atvikinu og það sem meira er: Þetta er líka sýnt í „slow-motion“ eða hægmynd.
Bílaheimurinn

Jessica um áhættuatriðið við Kárahnjúka

Hún ók eins og herforingi „upp eftir“ Kárahnjúkastíflu á Range Rover Sport fyrir fáeinum mánuðum og reyndi það nokkuð á bílstjóra og bílinn. Hér er tæknilega hlið þessa áhugaverða „bíltúrs“ skoðuð.
Bílaheimurinn

Bölvað vesen að vinna bíl

Það hljómar vel að „vinna bíl“ og tilhugsunin er góð. Flest okkar „vinna fyrir bíl“ enda hverfandi líkur á að hreppa hnossið í bílahappdrætti.
Bílasagan

Ekið á gargönum eftir ropvatni - Laxness og bílar

Halldór Kiljan Laxness hafði gaman af fallegum bílum og eins og vel er þekkt átti hann afar fallegan Jaguar sem hann keypti nýjan í maí 1968...

Við erum á Instagram

skoða á instagram