Malín Brand

Bílasagan

Woodstock og umferðaröngþveitið mikla

Eitt svakalegasta umferðaröngþveiti sögunnar varð í kringum friðarsamkomuna miklu: Woodstock ´69. Það var líka eins gott því annars hefði fúkyrðaflaumurinn og handapatið orðið óskaplegt. Í staðinn tóku hipparnir vandræðunum brosandi, vopnaðir blómum, ást og tónlist.
Bílaheimurinn

Síðasti Cityrama langferðabíllinn er fundinn

Citroën langferðabíll, sem margir telja einn þann undarlegasta í þeim flokki bíla , virðist vera fundinn. Er síðasta eintakið ekki burðugt að sjá en einhvern veginn komst það á þann stað sem hér sést.
Bílaheimurinn

Hvenær kviknar í skegginu?

Eins og það hefur nú verið gaman að fylgjast með afrekum og mistökum Roberts Maddox, eða The Crazy Rocketman, þá er það sennilega góð vísbending um að nóg sé komið þegar maður er farinn að hafa áhyggjur af því hvort sjóðheitt púströrið tendri bál í skeggi mannsins.
Bílasagan

Drungaleg fortíð Michelin-mannsins

Við könnumst nú flest við „Michelin-manninn“ sem er bjartur og búttaður. En vitum við eitthvað um hann? Undirrituð vissi ekki neitt um hann þar til fyrir skömmu síðan.
Bílaheimurinn

80 einstakir Ferrari óvart „þvegnir“ að innan

Mikill og hátíðlegur hópakstur opinna Ferrari sportbíla hófst formlega í fyrradag, 27. júní, í Maranella á Ítalíu. Um 80 Ferrari Monza SP1 og SP2 taka þátt í Ferrari Cavalcade en ekið er um Ítalíu, Frakkland og Mónakó. Þetta byrjaði samt á óheppilegu atviki.
Bílaheimurinn

XR2i er góð viðbót við úrvalið í Stóragerði

Í gærkvöldi birti Samgöngusafnið í Stóragerði færslu þess efnis að Ford Fiesta XR2i væri kominn á safnið góða og þar með orðinn hluti af því fíneríi sem tilheyrir GTI/Turbó hluta safnsins. Lítum nánar á þennan rúmlega þrítuga 900 kílóa eðalbíl.

Við erum á Instagram

skoða á instagram