Malín Brand

Bílaheimurinn

Hippar í handbremsu?

Þeir hjá Lego eru sannarlega að kynda nostalgíuklefann ærlega þessa dagana! Ekki er langt síðan Porsche 911 kom á markað í „fullorðins“línu leikfangaframleiðandans, Creator Expert.
Bílaheimurinn

Þegar bílar voru vondir og óhöpp skondin

Nokkuð ber á því, þegar rýnt er í gömul dagblöð, að fólk hafi hlegið að „kjánunum“ sem tóku bifreiðinni fagnandi þegar hún mætti til landsins í upphafi síðustu aldar. Frásagnir blaðanna, sem undirrituð hefur í huga, bera það með sér að ófarir ökumanna (einkum erlendis) hafi þótt skemmtiefni hið mesta.
Bílaheimurinn

John Lennon var afleitur bílstjóri

Hann var stórkostlegur tónlistarmaður, bítillinn John Lennon. Ekki þarf að hafa mörg orð um þau áhrif sem hann og félagar hans í Bítlunum höfðu á söguna. Hins vegar var hann víst ekki góður bílstjóri. Sé hann dæmdur af verkum sínum, þ.e. klessuverkum í umferðinni, þá er ljóst að hæfileikar hans voru víðsfjarri bílstýrinu.
Bílaheimurinn

Kannastu við hinn síkáta Fiat Jolly?

Þeir voru nokkrir, hönnuðirnir á sjötta áratug síðustu aldar sem ætluðu sér að slá í gegn hjá ríka og fína fólkinu; með flippuðum „baðstrandarbílum“. Eftirspurn var eftir léttum og nettum bílum, einkum á meðal þeirra efnameiri sem nutu lífsins við strendur Miðjarðarhafsins.
Bílaheimurinn

Manstu þegar stelpur kysstu bíl?

Flestar minningar mínar um bílasýningar eru góðar. En þó er ein svo óþægileg að ég hélt og vonaði að um falska minningu væri að ræða.
Bílaheimurinn

BMWagnstjórar þeir verstu?

Já, nú verður víst ekki hjá því komist öllu lengur að segja þetta bara umbúðalaust; hreint og beint, vafningalaust og allt það. Tilbúnir, lesendur góðir?

Við erum á Instagram

skoða á instagram