Jóhannes Reykdal

Bílaframleiðsla

Nissan kynnir afar nýstárlegan rafpallbíl

TOKYO - Nissan er að kynna fullrafmagnaðan pallbíl sem er hluti af næstu kynslóð framleiðslunnar. Þetta útspil Nissan er ætlað keppinautunum Rivian og Tesla.
Bílaframleiðsla

Breyttur Audi e-tron árgerð 2022

Rafdrifni sportjeppinn frá Audi, e-tron, virðist taka miklum breytingum en 2022 árgerðin fær „andlitslyftingu“ sem greina má af njósnamyndum.
Tækni

Varpar upplýsingum á alla framrúðuna?

Mjög margir nýir bílar eru komnir með þægindabúnað fyrir ökumanninn sem varpar upplýsingum upp í sjónlínu hans um helstu...
Bílaheimurinn

Renault AIR4 dróni hefur sig til flugs

Renault hefur stofnað til samstarfs við hönnunarfyrirtækið TheArsenale í Miami með það fyrir augum að búa til rafknúinn fljúgandi dróna sem kallast AIR4...
Bílaframleiðsla

Fyrstu kaupendur fá Hummer EV pallbílinn í desember

Duncan Aldred, varaforseti Buick og GMC á heimsvísu, sagði á þriðjudag að Hummer „Edition 1“ sem kostar 112.595 dollara (að meðtöldum...
Bílaframleiðsla

Kia frumsýnir nýjan Niro

Kia afhjúpar nýja Niro bílinn bæði sem 100% rafbíl og einnig sem „hybrid“ einmitt þegar samkeppni rafbíla harðnar

Við erum á Instagram

skoða á instagram