Sá sem finnur upp bílvél framtíðarinnar stendur með pálmann í höndunum og af þeim sökum hafa komið fram margvíslegar hugmyndir varðandi arftaka nútíma sprengihreyfilsins...
Einn þekktasti bílamaður heims í dag er án efa bandaríski skemmtikrafturinn Jay Leno, en hann hefur áratugum saman verið haldinn ólæknandi bíladellu á háu stigi, svo háu að í safni...
Ein af uppáhalds bílakvikmyndum greinarhöfundar er myndin um andsetna Plymouth-bifreið af árgerð 1958. Allir sannir áhugamenn um gamla bíla hafa vonandi séð...
Nú eru 65 ár liðin síðan bandaríski fornbílaklúbburinn AACA tók upp á þeirra nýbreytni að boða fornbílaáhugamenn á nýslegna velli Hershey-borgar í október...
Eitt af elstu og merkilegustu bílasöfnum landsins er á Ystafelli í Köldukinn, skammt frá Húsavík, en þar kom Ingólfur Kristjánsson (1921–2003) upp myndarlegu safni um