Reynsluakstur:

Fólksbílar

Fólksbílar

Sportlegur rafdrifinn borgarbíll

Nýr Opel Mokka er sjálfsagt einn af þeim bílum sem hefur fengið hvað ríkulegasta uppfærslu á árinu 2021. Gjörbreyttur Mokka e byggður á grunni...
Fólksbílar

Fjölskyldu „kappaksturs” bíll

Tesla Model 3 er einn vinsælasti bíll á Íslandi í dag. Það er svo sem ekkert að undra. Bíllinn er að mörgu leyti langt á undan samkeppnisaðilum..
Fólksbílar

Citroen e-C4 er flottur Frakki

Citroen e-C4 er nýr og spennandi rafmagnsbíll. Svo spennandi að kaupendur bíða í biðröð eftir að fá hann afhentan...
Fólksbílar

Litríkur karakter

Það var orðið ákaflega langt síðan ég hafði reynsluekið Hyundai, þegar ég settist upp í sprúðlandi nýjan i20. Gullfallegan sjálfskiptan smábíl, sem þrátt fyrir að vera grár og svartur að lit, var með eindæmum litríkur!
Fólksbílar

Bíll sem markar tímamót í samkeppninni

Það er óhætt að segja að þessi bíll hafi vakið mikla eftirvæntingu þegar tilkynnt var um komu hans. Það var spáð í drægni, verð, hagkvæmni, þægindi og um fram allt framúrstefnulega hönnun...
Fólksbílar

Flottur Maxus Euniq fjölnotabíll

Maxus Euniq er ótrulega vel búinn bíll. Maður finnur ákveðin gæði um leið og maður sest undir stýri. Mjúk og þægileg leðursætin eru vel hönnuð og maður situr mjög vel...

Við erum á Instagram

skoða á instagram