Reynsluakstur:

Fólksbílar

Fólksbílar

Subaru Solterra er aflmikill og skemmtilegur bíll

Það lá beinast við að taka Subaru Solterra strax á eftir hinum nýja Toyota BZ4X til að sjá hvort einhver væri munurinn. Hann er reyndar lítill en bara nafnið Subaru...
Fólksbílar

Tvö hjól undir bílnum – kannski!

Langþráð rafmögnuð Toyota hefur litið dagsins ljós en þó ekki alveg enn. Frá því að bíllinn kom fyrst á markað hefur ekki mátt aka honum vegna innköllunar...
Fólksbílar

VW Taigo, flottur og stílhreinn bíll

Bílaframleiðendur keppast við að koma nýjum rafmagnsbílum á markaðinn. Það er því ekki furða að maður verði smá hissa þegar bensínbíll bætist í annars stóran hóp slíkra bíla hjá sama framleiðenda...
Fólksbílar

Gamla góða „rúgbrauðið“ gengur í endurnýjun lífdaga

Á dögunum bauð Hekla íslenskum blaðamönnum til kynningar á þessum nýja bíl í Kaupmannahöfn og reynsluaksturs í framhaldinu...
Fólksbílar

Hagkvæmur og þægilegur dugnaðarforkur

Það vita væntanlega flestir að Dacia er byggður á frænda sínum frá Frakklandi, honum Renault. Í bílnum eru hlutir sem samnýttir eru í framleiðslu fyrirtækjanna.
Fólksbílar

Seres 3: Sportlegur nýliði í flokki rafbíla

Seres 3 fellur undir flokk fólksbíla í krossover flokki – gætum ef til vill kallað hann krossling. Framdrifinn bíll með einum rafmótor sem gefur um 163 hestöfl og togar 300 Nm...

Við erum á Instagram

skoða á instagram