Reynsluakstur:

Fólksbílar

Fólksbílar

Löglegt og rafmagnað Go-Kart

Það var árið 1959 sem að hinn upphaflegi Austin Mini kom fram á sjónarsviðið með sitt einstaka útlit sem setti sitt mark á sjöunda...
Fólksbílar

Einstakur lúxus

Fyrir mér er það afar einfalt hvað kallast góður bíll. Hann er hljóðlátur, vel settur saman, með sterkan og einstakan karakter, einfaldur...
Fólksbílar

Praktískur og stærri en þú heldur

Rafbílarnir koma núna í hrönnum. Hraðar en nokkur önnur gerð af bílum hefur gert. Renault ZOE er þó búinn að vera hérna...
Fólksbílar

Geggjaður Kaggi

Ég hef sagt það áður þegar ég reynsluek bíl og segi það enn og aftur, það að fólk velji sér jepplinga yfir jafn magnaða, plássmikla og þægilega fólksbíla og Toyota Camry...
Fólksbílar

Bíll með sál

Kia e-Soul er kominn með stærri og aflmeiri rafhlöðu. Þessi knáa kassalaga krúttsprengja hefur fengið yfirhalningu og kemur nú önnur kynslóð þessa sérstaka rafbíls.
Fólksbílar

Þrír til að koma á óvart

Margir þjónar þjóðkirkjunnar segja að þrír sé heilög tala. Og ég er sammála þeim. Þrífótur er til dæmis gífurlega mikilvægur þegar að þú tekur myndir af jafn fallegum bíl og Mazda 3 er

Við erum á Instagram

skoða á instagram