Reynsluakstur:

Fólksbílar

Fólksbílar

EV6: Þetta er sko enginn ræfill

Munið þið eftir þegar rafbílar voru hrikalega ljót og kassalaga fyrirbæri? Eitthvað sem stórfurðulegur karl í næsta bæjarfélagi átti og flestir töldu víst að hann hefði smíðað sjálfur...
Fólksbílar

Ferskur blær á íslenskum bílamarkaði

Við vorum reyndar búin að heyra af þessum bíl nokkru áður en við tókum hann til prufu. Það var svo fyrir um hálfum mánuði að við reynsluókum þessum huggulega fólksbíl...
Fólksbílar

Lengri leiðin heim? Já takk!

„Það þýðir ekkert að standa bara og glápa upp í loft,“ sagði einhver við mig þegar ég var unglingur og ætlaði mér að verða stjarneðlisfræðingur. Enn á ég það til að rýna út í endalausan himingeiminn en stjarneðlisfræðingur er ég ekki.
Fólksbílar

Hátt mega sáttir sitja í Bayon

Hyundai Hyundai Hyundai! Þvílík veisla! Hver snilldin á eftir annarri kemur frá bílaframleiðandanum. Fyrir nokkrum vikum var blaðamaður skák...
Fólksbílar

Aðeins öðruvísi í laginu

Á dögunum fengum við nokkuð skemmtilegan og aðeins öðruvísi bíl til reynslu. Sá heitir Arkana og er nýjasta afurð Renault. Arkana er pínu öðruvísi í laginu...
Fólksbílar

Framúrskarandi tækni

Við hjá Bílabloggi tókum nýverið splunkunýjan Tesla Model Y í reynsluakstur. Það hefur verið ansi blautt í haust og ekki kannski...

Við erum á Instagram

skoða á instagram