Þetta virðist kannski vera þversögn: Einfaldur og snjall. Hér er það einmitt snilldin sem felst í þessu. Í dag er býsna mikið um óþarft flækjustig fyrir einföldustu aðgerðir.
BMW IX er frumraun fyrirtækisins í flokki rafdrifinna sportjeppa. Bíllinn er þéttur, flottur og afar hljóðlátur. IX er talsvert líkur Vison hugmyndabílnum