Reynsluakstur:

Sportjeppar

Sportjeppar

Rauði fáninn, sá flottasti í kínaflotanum

Loretta Lynn söng um Honky tonk girl í kringum 1960. Þó hljómurinn í titlinum tóni við Hongqi á íslensku er meiningin langt í frá sú sama...
Sportjeppar

Vel heppnaður Mercedes EQB 4Matic

Það var kalt í veðri og talsvert hryssingslegt þegar við lögðum í hann á tandurhreinum Mercedes EQB frá Öskju nú skömmu fyrir páska...
Sportjeppar

Eclipse Cross: Einfaldur og snjall

Þetta virðist kannski vera þversögn: Einfaldur og snjall. Hér er það einmitt snilldin sem felst í þessu. Í dag er býsna mikið um óþarft flækjustig fyrir einföldustu aðgerðir.
Sportjeppar

Hann er bara svo hljóðlátur

BMW IX er frumraun fyrirtækisins í flokki rafdrifinna sportjeppa. Bíllinn er þéttur, flottur og afar hljóðlátur. IX er talsvert líkur Vison hugmyndabílnum
Sportjeppar

Flottur, fjölbreyttur og 100% rafdrifinn

Það varð töluverður spenningur hjá bílaáhugafólki þegar tilkynnt var að fyrsti 100% rafbíll Ford myndi heita Mustang Mach E...
Sportjeppar

Gerir vonda góða og góða enn betri

Hann er margslunginn, tæknilegur og umfram allt þaulhugsaður! Volvo XC40 er fyrsti „100%“ rafbíllinn frá framleiðandanum; sá fyrsti af mörgum...

Við erum á Instagram

skoða á instagram