Allt frá því að Jeep kom fram með sinn eina sanna jeppa fyrir um 75 árum hefur átt sér mikil þróun á þessu sviði bíla. En vörumerkið Jeep hefur haldið sig við upphaflega markmiðið og...
Það er við hæfi að hefja þessa umfjöllun um Jeep Renegade Trailhawk tengitvinnbílinn á miklu stuði. Bíllinn var nefnilega prófaður rétt áður en eldgos hófst og...
Félagarnir í bílaþáttunum TopGear gerðu hinn heimsfræga Toyota Hilux enn frægari þegar þeir fóru á Norðurpólinn á slíkum bíl, breyttum af Arctic Trucks...